Við bjóðum upp á eftirfarandi afhendingarmöguleika: Vara sótt í verslun eða vöruhús, vara sótt á Dropp afhendingarstaði um allt land, vara sótt á afgreiðslustaði Samskipa um allt land.

Bjóðum að sjálfsögðu alla velkomna í sýningarsal okkar í Álfhellu 4, Hafnarfirði.

Opið:

miðvikudaga frá 15:00 - 18:00

laugardaga frá 12 - 15:00

Sími 644 0400

  • iKamper

    Virtasti framleiðandi af topptjöldum í heiminum. iKamper hlaut "Red Dot" hönnunarverðlaunin þrjú ár í röð '18, '19 & '20. Það tekur aðeins 1 mínútu að tjalda. iKamper tjöldin eru framleidd í Suður Kóreu og eru marglofuð fyrir útlit, gæði og endingu. Ein mest seldu topptjöldin í heiminum í dag.

  • Festingar

    Toppgrindur, þverbogar og ýmsar aðrar þakfestingar frá Rhino Rack, Front Runner og Elevate Racks. Við bjóðum upp á toppgrindur, þverboga, pallgrindur og aðrar festingar á flestar gerðir bíla og pallbíla. Einnig erum við með lausnir í lokum/gardínum á pallbíla frá Retrax.

  • Aukahlutir

    Ferðaeldhús, Disco gas eldpanna á þrífót, samanbrjótanlegar svefnkojur, skó upphengi, LED ljós, þverbogar, toppgrindur, fortjöld, svefntjöld. Og svo allt hitt sem við eigum eftir að bjóða ykkur upp á í framtíðinni.