Skycamp DLX
Regular price
849.900 ISK
Regular price
Sale price
849.900 ISK
Unit price
per
Nýjasta tjaldið frá iKamper inniheldur nokkrar nýjungar, þar á meðal samþætta innri/ytri lýsingu, uppblásnar lúxus svefndýnur og alveg ný kork klæðning í gólfi sem gefur bæði meiri einangrun og kemur í veg fyrir rakamyndun.
Helstu nýjungar:
Með tilkomu IKAMPER RTT Comfort dýnunni aukum við svefngæðin og þægindin umtalsvert. Þetta er vara sem hefur verið mjög vinsæl á meðal IKAMPER notenda undanfarið. IKAMPER AirDown uppblásturs-/útblástursdæla fylgir hverju tjaldi. Við fullyrðum að Þú sefur hvergi betur en í íslenskri náttúru og á RTT Comort.
Nýja DLX tjaldið kemur með sérstakri kork klæðningu í gólfi sem bætir einangrun og kemur í veg fyrir rakamyndun. Einnig hjálpar klæðnining með hljóðeinangrun.
Skycamp DLX er væntanlegt í júní.